ÞJÓFNAÐURUpdated 2 years ago
Verslunin er vöktuð með öryggismyndavélum og starfsmenn Hringekjunnar eru almennt vakandi fyrir búðarþjófnaði.
Hringekjan ber ekki ábyrgð á stolnum, týndum né eyðilögðum vörum.
Í tilfelli af eldsvoða og vatnsskaða er Hringekjan ekki bótaskyld.
Innbústrygging leigutaka kann hins vegar að taka til slíks tjóns en það er alfarið í þeirra höndum að kynna sér það.