Skilmálar
Skilmálar við leigu á sölurými í Hringekjunni
ÞJÓNUSTA HRINGEKJUNNAR
Hringekjan er leigufélag sem leigir út verslunarrými í skammtímaleigu til sölu á notuðum fatnaði og fylgihlutum til viðskiptavina sinna. Hvert verslunarrými er 2m² að stærð og samanstendur af fataslá og hillu og afnot af sameign. Þar að auki fær leig
LEIGUTÍMI OG VERÐ
Hvert sölurými leigist út í viku í senn. Mögulegt er að leigja verslunarrými í allt að fjórar samfelldar vikur. Ekki er boðið upp á framlengingar en ef leigutaki vill lengja leigutímabil sitt þarf að Bóka sölurýmið aftur á hringekjan.is. Leiguverð ve
BÓKANIR
Bókanir fara eingöngu fram á hringekjan.is. https://hringekjan.is/pages/boka-solurymi. Ef einhver vandamál koma upp við bókun í gegnum heimasíðu er best að nota spjall blöðru á hringekjan.is eða í gegnum tölvupóst á [email protected]
AFBÓKANIR
Til þess að eiga rétt á endurgreiðslu þarf afbókun að berast á [email protected] eða í gegnum spjallblöðru með a.m.k. 14 daga fyrirvara og miðast það við fyrsta dag leigutímabils.
UPPSETNING SÖLURÝMIS
Leigutaki sér um uppsetningu á sínu sölurými. Uppsetning fer þannig fram að leigutaki mætir í verslunina klukkustund fyrir opnun daginn sem leigutímabil hefst eða klukkan 11:00 en kl 12:00 á Sunnudögum. Nauðsynlegt er að búið sé að skrá allan fatnað
VERÐBREYTINGAR
Óski leigutaki að breyta verði á vöru eða vörum á meðan á leigutímabili stendur hefur hann kost á að koma í verslunina á opnunartíma hennar til þess að prenta út nýja verðmiða og koma þeim fyrir á tilteknum vörum. Verðmiði á vöru er alltaf gildandi þ
LOK LEIGUTÍMABILS
Að leigutímabili loknu hefur leigutaki til klukkan 12:00 að hádegi næsta dag til að sækja vörur sínar. Séu þær ekki sóttar innan þess dags tekur við geimslugjald að upphæð 2.000 krónur á dag, í allt að 7 daga. Geymslugjaldið greiðist eftir að vörur h
ÞJÓFNAÐUR
Verslunin er vöktuð með öryggismyndavélum og starfsmenn Hringekjunnar eru almennt vakandi fyrir búðarþjófnaði. Hringekjan ber ekki ábyrgð á stolnum, týndum né eyðilögðum vörum. Í tilfelli af eldsvoða og vatnsskaða er Hringekjan ekki bótaskyld. Innbús
VÖRUSKILMÁLAR
Hringekjan áskilur sér rétt að hafna uppsetningu á vörum sem starfsfólk telur ekki mæta gæðakröfum þjónustunnar. Gæðakröfur eiga við ástand vöru, hvort varan sé hrein, hvort tiltekin vara sé heilleg, götótt eða ónýt, eða gölluð að einhverju leyti. Ek