Bankaupplýsingar og útborgunUpdated 2 years ago
Til þess að við getum greitt þér út þinn söluhagnað verður þú að skrá inn bankaupplýsingar.
Bankaupplýsingar má skrá með því að fara inn á notenda stillingar þínar á "mínar síður", smella á netfangið þitt og slá inn banka (bank), höfuðbók (ledger) og reikning (account) og við leggjum inn þinn söluhagnað að frádregni veltutengdri leigu (30%) inn á þinn reikning.
Útborganir fara fram eftir klukkan 18:00 mánudaga og fimmtudaga eftir að vörur hafa verið sóttar.
Athugaðu að ekki er hægt að greiða út söluhagnað fyrr en bankaupplýsingar hafa verið skráðar inn.