Ferlið okkar
Hvernig er ferlið í Hringekjunni? Hvernig gengir þetta fyrir sig?
BÓKUN SÖLURÝMA
Þú bókarsölurými í 7, 14, 21 eða 28 daga. Eftir bókun færð þú sendan tölvupóst með upplýsingum um það hvernig þú skráir þig inn á "mínar síður", þar sem þú getur hafið skráningu á þínum vörum inn í sölukerfið okkar.
SKRÁNING VARA
Þegar þú hefur skráð þig inn á "mínar síður" á hringekjan.is getur þú skráð þínar vörur og verðlagt þær. Það er gert með því að fara í “Vörur” og ýta á “Bæta við vöru” eða með því að "smella hér". Þar skráir þú inn greinagóða lýsingu á vörunni eins o
Bankaupplýsingar og útborgun
Til þess að við getum greitt þér út þinn söluhagnað verður þú að skrá inn bankaupplýsingar. Bankaupplýsingar má skrá með því að fara inn á notenda stillingar þínar á "mínar síður", smella á netfangið þitt og slá inn banka (bank), höfuðbók (ledger) og
UPPHAF LEIGUTÍMABILS
Þú mætir í verslun okkar að Þórunnartúni 2, klukkan 11:00 þann dag sem tímabil þitt hefst. Nauðsynlegt er að vera búinn að skrá inn vörur heima áður en mætt er í verslun.Við komuna afhendum við þér merkibyssu, merkispjöld, strikamerki og þjófavarnir
MYNDATÖKUR
Vörur birtast í "Vörur í Verslun". Við hvetjum alla seljendur til þess að taka myndir af sem flestum vörum til þess að auka sýnileika sinna vara. Einnig má deila þeim á sölusíðu okkar á Facebook “Hringekjan - Til Sölu”
MÍNAR SÖLUR
Inni á "mínar síður" á hringekjan.is ættir þú að sjá "Sales" en þar undir munt þú sjá yfirlit yfir sölur úr þínusölurými.
VERÐBREYTINGAR
Þér er frjálst að gera verðbreytingar á vöru hvenær sem er á meðan leigutímabili þínu stendur. Þú framkvæmir verðbreytingar með því að fara inn á "mínar síður" á hringekjan.is, ferð í "Vörur" og velur þá vöru sem þú ætlar að breyta verðinu á. Athugað
AFSLÁTTUR Á SÖLURÝMI
Kjósir þú að gefa afslátt af öllum vörum í þínusölurými á meðan leigutímabili stendur er best að hafa samband við okkur í gegnum gegnum spjall blöðruna á hringekjan.is á netfangið eða á [email protected] og við munum ganga frá því fyrir þig. Ef
LOK LEIGUTÍMABILS
Að leigutímabili loknu sækir leigutaki vörur sínar á milli 11 og 12 næsta dag. Séu þær ekki sóttar innan þess dags tekur við geimslugjald að upphæð 2.000 krónur á dag, í allt að 7 daga. Geymslugjaldið greiðist þegar vörur eru sóttar. Eftir 7 daga gey