hringekjan logo
hringekjan logo

All articles

UPPHAF LEIGUTÍMABILSUpdated 2 years ago

Þú mætir í verslun okkar að Þórunnartúni 2, klukkan 11:00 þann dag sem tímabil þitt hefst. 

Nauðsynlegt er að vera búinn að skrá inn vörur heima áður en mætt er í verslun.Við komuna afhendum við þér merkibyssu, merkispjöld, strikamerki og þjófavarnir til þess að koma fyrir á þínum vörum. Herðatré og lagerkassi fylgir einnig hverju sölurými.

Ef tíminn klukkan 11:00 hentar þér ekki biðjum við þig um að hafa samband við okkur og við finnum tíma sem hentar.

Was this article helpful?
Yes
No