hringekjan logo
hringekjan logo

All articles

VERÐBREYTINGARUpdated 2 years ago

Þér er frjálst að gera verðbreytingar á vöru hvenær sem er á meðan leigutímabili þínu stendur. 

Þú framkvæmir verðbreytingar með því að fara inn á "mínar síður" á hringekjan.is, ferð í "Vörur" og velur þá vöru sem þú ætlar að breyta verðinu á. 

Athugaðu að verð á verðmiða stýrirhvort því verði sem vara selst á sakvæmt lögum.

Vegna þess að allar vörur eru merktar með strikamerki, lýsingu og verði þarf að prenta út nýjan miða og koma fyrir á vörunni svo rétt verð komi fram á merkingu. Þér er frjálst að koma hvenær sem er og fá nýjan miða til þess að koma fyrir á þinni vöru.

Was this article helpful?
Yes
No