hringekjan logo
hringekjan logo

All articles

SKRÁNING VARAUpdated 2 years ago

Þegar þú hefur skráð þig inn á "mínar síður" á hringekjan.is getur þú skráð þínar vörur og verðlagt þær. Það er gert með því að fara í “Vörur” og ýta á “Bæta við vöru” eða með því að "smella hér".

Þar skráir þú inn greinagóða lýsingu á vörunni eins og “Hvít All Saints Peysa” eða “Svartir Dr. Marteins Skór”, Stærð, bókun og verðleggur.

Greinagóð lýsing og mynd hjálpa til við að finna eiganda vöru ef verðmiði dettur af við mátun eða hann hefur verið illa festur. Án góðrar lýsingar getur reynst erfitt að finna réttmætan eiganda.

Nauðsynlegt er að vera búinn að skrá inn allar vörur áður en mætt er í verslun.

Was this article helpful?
Yes
No